Harley Davidson Club Iceland

Harley-Davidson Club Iceland var stofnaður í September 2005. H-DC ICE eru áhugaklúbbur með það markmið að gæta hagsmuna íslenskra Harley-Davidson og Buell eigenda, gagnvart yfirvöldum og öðrum utanaðkomandi áhrifum. Tilgangi sínum hyggst klúbburinn ná með samvinnu við samnefnda klúbba í Evrópu sem eru félagar í FH-DCE, Federation Of Harley-Davidson Clubs Europe. H-DC ICE er óháður allri MC klúbbapólitík.
Skrá migSpyrja

Félagsgjöld

H-DCICE

2019

Kæru félagar.

Nú fer að líða að því að við sendum út greiðsluseðlana fyrir félagsgjöldin og að þessu sinni þá verða greiðsluseðlarnir aðgengilegir til 30. Apríl.

Þetta er gert til samræmis við það sem gerist í öðrum klúbbum innan FH-DCE, einnig er þetta gert í því augnamiði að aðalfundur og ný stjórn á hverju ári geti betur gert sér grein fyrir hversu margir félagar eru í klúbbnum og þar með hvaða fjármunum úr er að spila á gefnu ári.
Af því leiðir að þeir sem ekki greiða félagsgjöld innan tilsetts tímaramma teljast ekki þá lengur til meðlima klúbbsins og verða þar af leiðandi af skráðir.

 

Nordicrun 2018 á Íslandi

Eins og áður hefur verið getið þá verður Nordicrun, í fyrsta sinn haldið á Íslandi 20-26 júní 2018.

Potato Run 2017

Potato Run var haldið þetta árið í Brautartungu í Lundarreykjadal, Borgarfirði helgina 14.-16.júlí

Lög Harley-Davidson Club Iceland

Harley-Davidson Club Iceland var stofnaður í September 2005. H-DC ICE eru áhugaklúbbur með það markmið að gæta hagsmuna íslenskra Harley-Davidson og Buell eigenda, gagnvart yfirvöldum og öðrum utanaðkomandi áhrifum..

NORDIC RUN Á ÍSLANDI 2018

Photato Run Harley-Davidson Club Iceland

2016